Bein markaðssetning
Bein markaðssetning er miðuð beint á þinn markhóp. Þetta geta bæði verið núverandi viðskiptavinir og ný tækifæri. Marknet hjálpar þér að halda utanum þinn markhóp og sækja á hann með markvissum og mælanlegum hætti.
Í beinni markaðssetningu er bæði notast við tölvupóstsendingar og prentverk eftir því hvað hentar hverju sinni. Hafðu samband og fáðu að vita hvað þú getur gert með beinni markaðssetningu.