Myndbandsmarkaðssetning
Myndbandsmarkaðssetning er tiltölulega nýtt fyrirbæri en verður vinsælla með hverju árinu sem líður. Tilkoma myndbandssamfélaga á netinu hafa auðveldað netnotendum aðgengi að myndbandsafþreyingu og fyrirtæki nýta sér það óspart til að koma sínum skilaboðum á framfæri.
Sumir kappkosta við að búa til fyndið og skemmtilegt afþreyingarefni sem nær að verða "viral", þ.e. ná mikilli athygli og deilingu meðal netnotenda. Aðrir nýta sér samfélögin til að birta hefðbundin kynningarmyndbönd og vörukynningar.
Sama hvað það er sem þig vantar getur Marknet séð um það.