Veislugarður

Veislugarður

Hlégarður er vel staðsett veitinga- og veisluþjónusta í hjarta Mosfellsbæjar. Hlégarður var byggður 1951 og hefur því lengi þjónað bæjarbúum sem og gestum allstaðar frá. Húsið stendur við Vesturlandsveg á fallegum og skjólgóðum stað.