Um Marknet
Marknet er markaðsstofa sem sérhæfir sig í veflausnum og beinni markaðssetningu. Við leggjum fullt kapp á að auka árangur okkar viðskiptavina með því að veita þeim úrvals þjónustu og faglega ráðgjöf.
Nafnið Marknet er tilvísun í Markaðssetning á netinu sem er sérhæfing fyrirtækisins
Við hönnum vefsíður
Við leitarvélabestum
Við hönnum herferðir
Við sjáum um samfélagsmiðlana þína
Við búum til myndbönd